MILLIVEGURINN #9 – ARNÓR SIGURÐSSON

Arnór Sigurðsson spilaði í pepsi deildinni árið 2016. Tveimur árum seinna, 2018, skoraði hann og lagði upp á móti Real Madrid í meistaradeildinni.

Þessi auðmjúki einstaklingur sagði okkur talaði um mikilvægi þess að setja sér markmið, að hafa trú á sjálfum sér, að hafa félagslegan stuðning, að njóta augnabliksins og að vera góður einstaklingur þó manni gangi vel í lífinu.

Takk fyrir að hlusta/horfa!

NOW afsláttarkóði (25%): MILLIVEGURINN.

MILLIVEGURINN #8 - ARNAR PÉTURSSON

Skrifa Innlegg