fbpx

MILLIVEGURINN #4 – KATRÍN TANJA

Ótrúlega gaman að fá að grugga í hausnum á svona mögnuðum einstaklingi. Við spjölluðum meðal annars um mótlæti, tilgang lífsins, andlega þáttinn, morgunrútínu, og að sjálfsögðu Crossfit. Katrín Tanja, tvisar sinnum hraustasta kona í heimi, gjörið svo vel. Þátturinn er líka kominn á podcast appið. Mig langaði líka til að láta ykkur vita að við erum heldur betur búnir að update-a hljóðið!

 

MILLIVEGURINN #2 - ÓLAFÍA KRI

Skrifa Innlegg