fbpx

MILLIVEGURINN #31 – VIGFÚS BJARNI SJÚKRAHÚSPRESTUR

andleg heilsaandleg vellíðan

Vigfús Bjarni þarf að eiga við erfið áföll og dauðann í sínu daglega starfi. Við ræddum við þennan yndislega mann um hvernig fólk fer að því að eiga við áföll í lífinu, hvað fólk hugsar um þegar dauðinn bankar á dyrnar og mikilvægi þessi að hafa tilgang í lífinu. Einnig talaði hann um mikilvægi trúar og muninn á trú og trúarbrögðum. Það var mjög gaman að skyggnast inn í huga Vigfúsar og fá að heyra viskuna sem hann hefur að geyma.

 

BERÐU ÞIG SAMAN VIÐ SJÁLFAN ÞIG

Skrifa Innlegg