fbpx

MILLIVEGURINN #30 – ARON CAN

Það var mjög gaman að fá að skyggnast inn í lífið hans Arons og athuga hvað heldur honum gangandi. Aron Can sagði okkur meðal annars frá ástríðunni hans fyrir tónlist, hvernig það var að verða vinsæll svona ungur, þegar hann reif sig upp úr léttu rugli og hversu mikið hann hefur þroskast á síðustu árum. Þið getið hlustað á þáttinn á podcast appinu og horft á hann hér að neðan. Takk fyrir okkur.

ÞORÐU AÐ SEGJA SANNLEIKANN

Skrifa Innlegg