fbpx

MILLIVEGURINN #25 – SARA BJÖRK

Íþróttamaður ársins 2018, Sara Björk, kom í heimsókn í Milliveginn. Þessi magnaði einstaklingur sagði okkur frá allri vinnunni sem felst í því að ná árangri og að líða vel í lífinu. Hún talaði meðal annars um erfiða hluti sem gerast bakvið tjöldin sem enginn sér, eins og kvíða, meiðsli, mótlæti og erfiðar ákvarðanatökur. Þátturinn er kominn á podcast appið og á youtube. Takk fyrir að hlusta/horfa.

HUGREKKI UMFRAM SJÁLFSTRAUST

Skrifa Innlegg