fbpx

MILLIVEGURINN # 24 – FINNUR FREYR

Finnur Freyr vann fimm Íslandsmeistaratitla í röð með KR í körfubolta. Þessi áhugaverði maður talaði við okkur um hvað einkennir góða liðsheild, hvernig hann tókst á við gagnrýnisraddir, ávinninga íþrótta út í lífið, börn í íþróttum, framtíðarplön ásamt fjölmörgu öðru. Takk fyrir að hlusta.

LÍFIÐ MITT Í SUMAR

Skrifa Innlegg