fbpx

MILLIVEGURINN #18 – DR. HAFRÚN KRISTJÁNS – SÁLFRÆÐINGUR

Dr. Hafrún Kristjáns talaði við okkur um verkfæri sem hún notast við með okkar besta íþróttafólki, hvað einkennir góða liðsheild, ofnotkun Íslendinga á þunlgnyndislyfjum, höfuðhögg, börn í íþróttum og hvernig við tæklum svokallaðar hugsanavillur, sem geta haft veruleg áhrif á hvernig þér líður. Þú getur nálgast þættina á podcast appinu og á youtube undir nafninu: Millivegurinn.

 

 

DAUÐINN - HVERJU MYNDIR ÞÚ SJÁ EFTIR Í LÍFINU?

Skrifa Innlegg