fbpx

MILLIVEGURINN #17 – JÓN JÓNSSON

„Á ég samt ekki að afreka einhverja snilld áður en eg kem… hlaupa maraþon eða einhvað?“ Sagði Jón Jónsson okkur þegar við spurðum hann hvort hann væri ekki til í að koma í spjall til okkar. Þessi lífsglaði einstaklingur talaði meðal annars við okkur um þætti sem ber að hafa í huga til að líða vel í lífinu, mikilvægi þess að sinna fjölskyldunni, fjármálalæsi, fótboltaferilinn og að sjálfsögðu tónlistarferilinn.

Þið getið nálgast þáttinn hér að neðan og á podcast appinu. Takk kærlega fyrir að hlusta!

 

 

MILLIVEGURINN #16 - BERGUR EBBI

Skrifa Innlegg