fbpx

GERÐU ÞETTA TIL AÐ AUKA VELLÍÐAN | VLOG 13

andleg vellíðanLífsráðPlöntufæðivegan

Halló!

Vlog 13 er skemmtilegt að mínu mati. Ég átti góða morgunstund með Hildi, kíkti á ömmu og afa með Togga bróðir og í samstarfi við Baby Foot prófaði ég vöruna þeirra. Ég segi líka frá “æfingu” sem getur aukið þína vellíðan. Allur dagurinn fór í að klippa þetta vlog svo ég vona innilega að þið hafið gaman af því.

Þangað til næst!

FULLKOMINN DAGUR - BOÐSKAPUR SEM Á TIL AÐ GLEYMAST | VLOG 12

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. Birna

  5. May 2018

  Er ekki tilvalið að henda einu risa hrósi á ÞIG.
  Mikið rosalega ertu flott fyrirmynd fyrir alla og þá helst vil ég nefna fyrir unga drengi.
  ÁFRAM ÞÚ og við öll

  • Beggi Ólafs

   5. May 2018

   Vá. Takk kærlega fyrir þetta risa hrós. Ég kann rosalega vel að meta það. Ég ljómaði allur á að lesa þetta. Áfram við :)