fbpx

ALLT SEM ÞÚ ÞARFT AÐ VITA UM SVEFN!

andleg heilsaandleg vellíðan

Við sofum 1/3 af ævinni. Afhverju þurfum við að sofa? Hvað gerir svefn? Hvaða áhrif hefur svefnleysi? Hvernig getum við hámarkað líkurnar á góðum svefni? Erla Björnsdóttir, svefnsérfræðingur svaraði þessum ásamt fjölmörgum öðrum áhugaverðum spurningum um svefn. Þð getið horft hér að neðan eða hlustað á podcast appinu. Takk fyrir stuðninginn!

 

ATHYGLIN ÞÍN BÝR TIL RAUNVERULEIKANN ÞINN - HVERT ERTU AÐ BEINA HENNI?

Skrifa Innlegg