fbpx

Reykjavík Fashion Journal, Author at Trendnet - Page 165 of 266

Komið <3

Þessi færsla er fyrir ykkur allar sem eruð búnar að senda mér póst og skrifa athugasemdir á síðuna hjá mér. […]

Bottega Veneta – 40’s fílingur með stóru hári

Sýning tískuhússins Bottega Veneta fór fram í morgun á tískuvikunni í Mílanó. Það fyrsta sem ég tók eftir var útlitið […]

Nýtt í Snyrtibuddunni

Nýjustu snyrtivörurnar mínar eru þessir eyelinerar frá franska merkinu Bourjois – sem á einmitt 150 ára afmæli í ár! Eyelinerarnir […]

La Vie en Rose

Tískuhúsið Christian Dior fékk leikstjórann Sofiu Coppola til liðs við sig til að gera auglýsingaherferðina fyrir nýjasta Miss Dior ilminn. […]

Sýnikennsla – Ombre Varir!

Þið báðuð um hana svo í gær skellti ég í sýnikennslu fyrir einfaldar ombre varir. Ég notaði nýja varaliti frá […]

Rihanna <3 MAC

Rihanna er nýbúin að frumsýna fatalínu sína fyrir River Island en hún ætlar ekkert að taka sér pásu frá tískuheiminum […]

No. 21

„Ó, ó, ó – fallegu föt!“ Þetta voru viðbrögð mín við flíkunum á myndunum hér fyrir neðan. Í gær tók […]

Gucci, Gucci, Gucci!

„Don’t mess with me“ voru orðin sem mátti lesa af vörum fyrirsætanna sem löbbuðu fyrir tískuhúsið Gucci á sýningunni fyrir […]

Bjútí – Katie Holmes

Það hefur ábyggilega ekki farið framhjá mörgum ykkar að Katie Holmes er orðin eitt af andlitum snyrtivörumerkisins Bobbi Brown – […]

Ombre Varir – Sýnikennsla?

Ég er svo skotin í ombre vörum þessa dagana – sérstaklega þessari útfærslu – dökkar útlínur með ljósu inní. Gerir […]