fbpx

TRINI – HVAÐA LITUR ER FLOTTASTUR?

AndreASAMSTARFSKÓRTíska

Samstarf AndreA

Okkar allra bestu og vinsælustu hælar heita TRINI og eru frá danska merkinu Anonymous Copenhagen.

Trini koma í þremur hæla hæðum:  4 cm sem er varla hæll, 5,5 cm meðal hæll og svo 7,5 cm sem er jafnframt vinsælasti hællinn en þetta er alvöru hæll;), akkúrat hæðin sem gerir allt fyrir okkur, lengir leggina og er sérlega fallegur á fæti.
Leðrið er afar mjúkt sem gerir það að verkum að þeir lagast hratt að fætinum. Þeir eru einnig leðurfóðraðir, með leður sóla (sem gerir þá að afbragðs dansskóm).  Þetta eru að margra mati með þægilegri hælaskóm þó svo að þeir séu bæði támjóir og 7,5 cm háir.Þegar okkar bestu hælar voru fundnir þá var næsta spurning hvaða liti viljið þið ?  Þegar næstum allir litir eru í boði þá getur orðið erfitt að velja en ég var heppin að vera með landsliðið með mér ;)  Mögulega erum við búnar að velja of marga liti en það er í lagi, þetta er þannig skór að maður getur auðveldlega átt alla liti eða kannski tvö – þrjú pör, ekkert að því.
Við eigum Trini í svörtu, brúnu, beige, bleiku, bláu, rauðu og grænu legg ekki meira á ykkur.
Takk fyrir hjálpina Aldís, Erna, Svana Lovísa og Elísabet <3

                               Ljósmyndari : Aldís Pálsdóttir

                 Ljósmyndari : Aldís Pálsdóttir

.                 Ljósmyndari : Aldís Pálsdóttir

Ljósmyndari : Aldís Pálsdóttir

Ljósmyndari : Aldís Pálsdóttir

Hér finnur þú TRINI á Andrea.is.  TRINI 7,5 cm hæll TINI 5,5cm hæll & TRINI 4 cm hæll.
Hér fyrir neðan er svo skemmtilegt REEL þar sem hægt er að sjá þá betur.

 xxx
AndreA
Instagram @andreamagnus

FATAMARKAÐIR SEM ÞÚ VILT EKKI MISSA AF ♻️ (MYNDIR)

Skrifa Innlegg