fbpx

FATAMARKAÐIR SEM ÞÚ VILT EKKI MISSA AF ♻️ (MYNDIR)

FATAMARKAÐUR

Tveir mjöööög spennandi fatamarkaðir þar sem auðvelt er að gera ótrúlega góð kaup á áður elskuðum flíkum.
Við stelpurnar í AndreA erum búnar að taka okkur saman og hreinsa rækilega til í skápunum okkar og ætlum að vera saman í BLEIKA HÚSINU (Vesturgötu 8 – HFJ) um og selja af okkur spjarirnar.  Í boði eru fullt af flíkum frá AndreA – Notes Du Nord – Puma – Zara – Co couture – Custommade & fl merkjum.  Við erum 8 saman á aldrinu 17 – 50 ára þannig að það er allskonar í boði.  Við verðum duglegar að setja inn á Instagram story og sýna hvað er í boði HÉR…

@andreamagnus @erlabh @ernahrund @kristinamalia @oskjohannesdottir @isabella.maaria @valgerdurlara @kolbruneinars

ATH … Við erum ekki með posa, tökum við peningum & Aur 💸
OPIÐ…
Laugardaginn 1. Apríl 13-16 
Sunnudaginn 2. Apríl 14-16
Mánudaginn 4. Apríl 16-18:30
Þriðjudaginn 5. Apríl 16-18:30 
Miðvikudaginn 6. Apríl 13-19

Vesturgata 8 – HFJ (Bleika húsið)

FYLGSTU MEÐ Á INSTAGRAM HÉR: FATASALA

 

 

Eins eru tvær mestu skvísur landsins með fatamarkað á sunnudaginn en búningahönnuðurinn og listakonan Sylvía & ofurskvísan Tinna Aðalbjörns, annar eigandi Eskimo módels eru með fatamarkað í STUDIO LOVETANK.
Instagram: @Tinnaadalbjorsdottir @lovetank
Fatamarkaðurinn þeirra er Sunnudaginn 2 Apríl, frá kl 13-18 í STUDIO LOVETANK – Fiskislóð 31F RVK.
Ég ætla ekki að missa af honum.

 

Happy shopping 
xxx
AndreA

FLOTTUSTU KJÓLARNIR Á ÓSKARNUM 2023

Skrifa Innlegg