fbpx

FLOTTUSTU KJÓLARNIR Á ÓSKARNUM 2023

Flottustu kjólarnir á Óskar­sverðlauna­hátíðinni.

Að mínu mati stal Cara Delevingne senunni þegar hún mætti á kampavínslitaða dregilinn í þessum fallega rauða kjól frá Elie Saab. Annars eru þetta mínir uppáhalds kjólar, fallegir litir og rómantísk snið.

Sjáið þið drottningarnar Angelu Bassett og Jamie Lee Curtis, gordíossssss !

ÞETTA ER Á LAGERSÖLUNNI + AUKA OPNUNARDAGAR

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1