fbpx

TREND: PÚFFERMAR

TískaTREND

Hver elskar ekki púffermar?

Púffermar koma reglulega í tísku í allskonar útfærslum.  Púffermar gera svo ótrúlega mikið fyrir einföld snið á kjólum og skyrtum.  Þessar ermar geta verið allt frá því að vera bara smá púff eða rykking á erminni sem gera svona punktinn yfir i-ið á flíkinni og upp í að vera risastórar ermar sem minna helst á skúlptúr.

Púffermar eru til í allskonar stærðum og gerðum, hér er smá púff innblástur …

 

 

xxx
AndreA

IG: @andreamagnus
IG: @andreabyandrea

ÍTALSKA VOGUE - AUÐ FORSÍÐA, ÓSKRIFAÐ BLAÐ

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  1. HI beauty

    31. May 2020

    We like it we love it

  2. Arna Petra

    1. June 2020

    ??