fbpx

TREND: LITADÝRÐ

TískaTÍSKUVIKATREND

Haldið ykkur fast & undirbúið ykkur undir litríkt sumar.  🌈
Eftir að ég kom heim af tískuvikunni hef ég verið með liti á heilanum.  Ég hef aldrei áður séð aðra eins litasprengju eins og þessa sem við eigum von á með vorinu.  Kærkomið eftir einangranir, samkomutakmarkanir & allt of mikið af  kósýgöllum.
Grænn litur er áberandi allstaðar & það er ekki að ástæðulausu en grænn er litur vonar. 💚

 

Vonandi eru gleðilegir & litríkir tímar framundan
xxx
AndreA
Instagram: @andreamagnus

UPPÁHALDS VETRARSKÓR

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð