fbpx

NÝ HÁRVÖRULÍNA & POP UP HÁRGREIÐSLUSTOFA OPNUÐ Í KVÖLD Í SMÁRALIND, ÞÉR ER BOÐIÐ.

BEAUTYHÁRSAMSTARF

Samstarf L´oréal Paris 

L´ORÉAL BOND REPAIR 

Bond repair er öflug og virk hármeðferð sem inniheldur fjórar vörur sem umbreyta hárinu og gefa því heilbrigðara útlit.
Línan inniheldur sítrus sýru (citric acid) sem er virka innihaldsefnið í vörunni og með notkun fær hárið sinn upprunalega styrk aftur. Bond repair styrkir hárið, vinnur á skemmdum, byggir það upp, gefur næringu og aukin glans.

1. Forsjampó – 2. Sjampó 3. – Hárnæring – 4. Olíu serum 

RÚTÍNAN 

1. Forsjampó – nota 1x í viku og bera ríkulegt magn í rakt hárið og leyfa því að liggja í hárinu í 5 mínútur skola svo úr.

2. Sjampó  – notað í hárið, leggið áherslu á hársvörðinn og nuddið vel, skolið vel úr.

3. Hárnæring – borið í enda hársins og skolað vel úr.

4. Eftirmeðferð/serum – borið í enda hársins í handklæðaþurrt hár eða þurrt hár, má nota eins oft og þið viljið. Mælt er með x2 pumpum af vörunni í hvert skipti, það er gott að greiða í gegnum hárið eftir að þið serumið er sett í til að ná jafnri dreifingu.

FYRIR & EFTIR

Á Persónulegu nótunum þá hef ég verið svo heppin að fá að prufa þetta sjampó og það hentar mínu hári einstaklega vel.  Eitt sem skiptir mig líka miklu máli er lyktin og Bond repair ilmar dásamlega.  Mæli með að þið prufið.

POP UP BOND REPAIR HÁRGREIÐSLUSTOFA Í SMÁRALIND Í KVÖLD.

Beautyklúbburinn og ofurkonurnar í honum eru búnar að búa til  eitt stykki pop up hárgreiðslustofu svona eins og maður gerir bara sem staðsett er í smáralind.  Búðin verður opin í kvöld frá kl 17-22.
Heppnin gæti verið með þér en það verða 200 vinningar gefnir frá L´oréal Paris.

BEAUTYKLÚBBURINN Á INSTAGRAM
Fyrir ykkur sem ekki komist eða viljið klynna ykkur betur þá finnið þið Beautyklúbbinn hér!

 

 

xxx
AndreA
Instagram @andreamagnus

DRESS: EIN JAKKAFÖT - NOKKUR OUTFIT

Skrifa Innlegg