fbpx

HÁRSKRAUT

FYLGIHLUTIR

Hárskraut …

Þar sem ég er eiginlega alltaf með tagl eða hnút í hárinu finnst mér gaman að skreyta taglið með t.d slæðu eða flottri “scrunchie”.   Þegar ég er  í öllu svörtu finnst mér flott að hafa slæðuna í lit eða í fallegu munstri, það gerir helling fyrir heildar lúkkið.
Resting bitch face ? sagði vinkona mín …. haha ég veit ekki með það en magnaður svipur samt þegar ég er í alvöru bara svona rosalega glöð að sjá blessuðu sólina.

Þessi svarta er svona, tilbúin á teygju, keypt í H&M (fæst í mörgum litum) – Hvíta er bara venjuleg slæða sem ég rúlla upp.

LoveLove
AndreA

Instagram: @andreamagnus
Instagram: @andreabyandrea

 

RAKEL TOMAS - VATN

Skrifa Innlegg