fbpx

COCO

LÍFIÐ

Hæ þetta er Coco … Litli sæti, hvíti, mjúki, loðni hvolpurinn okkar.
Hún er Coton de tulear og já hún er systir hans Bósa hennar Örnu Petru, ótrúlega skemmtileg tilviljun.

Ég er svo kolfallin fyrir henni að ég kem sjálfri mér á óvart.  Ég hef áður átt hund og vissi alveg út í hvað ég var að fara en ég var smá búin að gleyma hvað þeir veita öllum á heimilinu mikla & ómælda gleði.
Ég elska að brasa með hana, baða & blása, ég elska að hún dregur mig frá vinnu 2x á dag í stutta göngu og ég nenni að horfa á hana sofa, haha true story :)

COCO BANKA gjörið svo vel ….
(pabbi hennar heitir Banki;)

 

xxx
AndreA
IG @andreamagnus

LÍFIÐ ER NÚNA

Skrifa Innlegg