fbpx

BRÚÐKAUP! Í HVERJU Á ÉG AÐ VERA ?

AndreABrúðkaupOUTFITTíska

Brúðkaup á morgun – Í hverju á ég að vera?

Brúðkaup eru án efa skemmtilegustu, hátíðlegustu og æðislegustu veislur sem maður fer í.  Allir glaðir, allir fínir og bara svo óendanlega gaman að gleðjast og fagna ástinni.

Í hverju á ég að vera?
Við reynum frekar að fara í liti þegar við erum að halda upp á hamingjuna og forðumst svart og alveg hvítt að mestu leyti, það er einhver óskrifuð regla.

Ég er búin að aðstoða nokkrar vinkonur fyrir veislu morgundagsins en drottning Trendnets “soon to be” Frú Elísabet Gunnarsdóttir  og Gunnar Steinn ganga í það heilaga á morgun.  Okkur hlakkar öllum óendanlega mikið til.

Ég ákvað að taka saman hér hugmyndir af dressum fyrir brúðkaup.  (Þið sjáið hvaðan fötin eru með því ýta á myndina)

 

Love
AndreA 

INSTAGRAM: @andreamagnus
INSTAGAM: @andreabyandrea

DRESS - 17.JÚNÍ

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. Anna Margrét

  23. June 2018

  Ég er svo SPENNT! Dressið var planað fyrir sirka 4 mánuðum síðan enda duga engin vettlingatök fyrir annan eins stórviðburð.

  • AndreA

   23. June 2018

   hahah Anna Margrét VEL GERT !!!
   Hlakka til að sjá þig á eftir <3