Long time no podcast. Loksins er kominn nýr þáttur inn á podcast appið og á youtube. Við ræddum við besta hlaupara Íslands, Arnar Pétursson. Hann er mikill hugsuður og við töluðum meðal annars um tilgang lífsins, gildi, venjur, þrautsegju og að sjálfsögðu allt sem viðkemur hlaupum. Vonandi hafið þið gaman af!
Við erum líka með gjafaleik í samstarfi við NOW í podcast þættinum. Við ætlum að gefa tveim heppnum aðilum “Millivegsbætiefnapakka”. Endilega tjékkið á instagrammið mitt @beggiolafs til að vita hvað þú þarft að gera til að vinna!
Skrifa Innlegg