fbpx

TRENDNÝTT

 • Flokkar

 • HVERJIR VORU HVAR: SAMSTAÐA KVENNA Í HAFNARFIRÐI

  FÓLK

   

  AndreA Magnúsdóttir og Elísabet Gunnars geta glaðst eftir virkilega vel heppnaðan viðburð með Konur Eru Konum bestar góðgerða verkefnið sitt í þriðja sinn. Viðburðurinn byrjaði klukkan 17 á fimmtudag en klukkan var rétt rúmlega 16 þegar byrjaði að myndast röð fyrir utan og þannig var það nánast til lokunar í Hafnafirði. Ásamt Trendnet systrum okkar er það Aldís Pálsdóttir, Rakel Tómasdóttir og Nanna Kristín Tryggvadóttir sem standa á bakvið verkefnið sem snertir marga. Elísabet Gunnars sagði ykkur frá því HÉR.

  Aldís Pálsdóttir mundaði linsuna og hér að neðan megið þið sjá falleg hjörtu sem tóku þátt í verkefinu á einn eða annan hátt. Kraftur mun greinilega njóta góðs af ágóða bolasölunnar í ár en stelpurnar völdu það félag til að styrkja að þessu sinni.

  Leyfum myndunum að tala sínu máli. Hér var stuð –

  Þegar Aldís nær rétta augnablikinu –

  Röðin: Takk til allra fyrir þolinmæðina og jákvæða andrúmsloftið – 

  Ástrós Rut, Elísabet Gunnars og Emma –

  Bergný Margrét og Elísabet – 

  Nanna Kristín besti gjaldkeri var brosmild efti daginn, með fulltí í fangi – 

  Takk fyrir komuna, Kraftakonur – 

  Skál, í boði Ölgerðarinnar – 

   Mæðgur

  Konur Eru Konum Bestar – verum fyrirmyndir fyrir komandi kynslóð!

  Fríða, Hanna Borg og Svala – 

  Takk Svana á Svart á Hvítu, fyrir alla þína hjálp – 

  Gleðin var við völd – 


  Þessar stöllur keyrðu frá Selfossi, bara til að leggja málefninu lið, TAKK.  Máni og Brynja Dan – 

  Sara Regins og vinkona okkar allra, Erla – 

  Nýkringdur Dómsmálaráðherra, Áslaug Arna, lét sig ekki vanta –

  Paldís, Magnea, Vera og Sylva Sól – 

  Erik Fjólar er kraftaverkardrengur og einn af heiðursgestum – 


  Magnea og Ísabella –

  Konur Eru Konum Bestar vol 3 þakka fyrir sig – 

  HÉR geta áhugasamir keypt bol á meðan birgðir endast.

  //
  TRENDNET

  HÚRRA REYKJAVÍK FAGNAR 5 ÁRA AFMÆLI MEÐ BÓKAÚTGÁFU

  Skrifa Innlegg