fbpx

TRENDNÝTT

HLAUPUM INN Í HAUSTIÐ Á ION

FÓLKKYNNING

Hóteldekur og hlaup í okkar einstöku náttúru, nálægt höfuðborginni, er góð blanda að okkar mati …

Fyrir byrjendur og lengra komna!

Hlauparinn mikli Arnar Pétursson sér fyrir hlaupa fræðslu á hótelinu Ion Adventure á Nesjavöllum, fimmtudaginn 10.september. Í boði verður hlaupafræðsla, hlaupastílsgreining, þjálfun í upphitun fyrir keppnishlaup og gæðaæfingar og ráðgjöf varðandi næstu skref hjá þér sem hlaupari. Ásamt undantöldu fæst 20% afsláttur af hinu vinsæla 6 vikna hlaupaprógrammi frá Arnari. 

Arnar segir að litlar breytingar í hlaupastílnum geti hjálpað fólki að hlaupa hraðar, líða betur og minnka líkurnar á meiðslum.

Þessi pakki ásamt nótt á Ion Adventure hóteli fyrir tvo, tveggja rétta máltíð og morgunmat færðu á aðeins 39.990 kr.

Tryggðu þér pláss hér – þar sem þú finnur einnig dagskrá og frekari upplýsingar:
http://bit.ly/arnarpeturs

//TRENDNET

WILL SMITH KLÆÐIST ÍSLENSKRI HÖNNUN

Skrifa Innlegg