fbpx

TRENDNÝTT

WILL SMITH KLÆÐIST ÍSLENSKRI HÖNNUN

FÓLK

Hollywood leikarinn Will Smith er staddur hérlendis þessa dagana vegna upptöku á kvikmynd. Íslendingar hafa tekið eftir honum á víða um land frá því í lok ágúst en það var ekki fyrr en um helgina sem hann setti sjálfur inn mynd frá veru sinni á klakanum.

Myndin sem Smith birti er afmæliskveðja til félaga síns, Jay Shetty . Báðir eru þeir vel dúðaðir fyrir íslenska veðráttu en hvergi kemur fram hvar þeir eru staddir en það vita þeir sem þangað hafa komið að þetta er við Dettifoss – sjáið hér að neðan.

Athygli vekur að Will Smith velur íslenska hönnun til að halda á sér hita (!) hér má sjá glitta í 66°Norður – vel gert, áfram Ísland og allt það ..

//
TRENDNET

Lindex opnar á Egilsstöðum – Helmingur bæjarbúa lagði leið sína í verslunina fyrsta daginn

Skrifa Innlegg