Sumarlínan frá Hildi Yeoman er komin. Að þessu sinni er hönnunarteymið spennt að senda þig í ferðalag á leynilegar strendur og í vilt sumarpartý í miðnætursólinni. Innblástur í línuna sem ber nafnið Breeze er sótt til hafsins og þess krafts sem þar býr. Prent halda áfram að vera stór þáttur í hönnun Hildar og bera þau nöfn eins og Shipwreck og Neon Pearl og skapa því óvænta en spennandi tengingu milli hafsins og skærra lita sumarsins.
Starfsstúlkur Yeoman klæddust allar nýjustu línunni
Við erum sjúk í þetta sett sem dansarinn Karitas Lotta klæðist
Andlit sumarlínunnar er fyrirsætan Kristín Lilja
Með sól í hjarta, og með regnhlíf
Ofurþjálfarinn Gerða ásamt dóttur sinni
Elísabet Gunnars í Neon Pearl dress
Rósa, Óttar og Steinþóra
Listakonan Saga Sig og stílistinn Anna Clausen, báðar í Breeze
Gordons gin sumarkokteilar eru betri með blómum í glasi


Íslensk hönnun, dancing in the rain
Förðunarsnillingarnir sem létu dansara og aðra lýta vel út

Við erum sjúk í settið sem Gugusar klæðist, fæst: HÉR
Pattra og Thea létu sig ekki vanta
Hönnuðir styðja aðra hönnuði á Hönnunarmars
Sindri Snær, Alexia Mist og Óli Alexander
Fyrirsætan Kristín Lilja og Ágúst Örn

Tískufólk lét sig ekki vanta
Unnsteinn fékk fólk til að hoppa

Álfrún Páls frá Hönnunarmiðstöð og okkar eigin Elísabet Gunnars
Anna Clausen, Sunna Björk og Mosha Lundström
Gugusar og Unnsteinn klædd í Yeoman
Takk fyrir okkur Yeoman Store, og til hamingju með nýju línuna. Sjón er sögu ríkari á Laugavegi 7.
//TRENDNET



























Skrifa Innlegg