fbpx

TRENDNÝTT

COS OPNAR Á ÍSLANDI

Enn bætist í verslunarflóruna á Íslandi. Nýjustu fréttir herma að sænska tískuvöruverslunin COS muni opna síðar á þessu ári. COS er í eigu H&M group sem virðist veðja á Ísland sem nýjan markað um þessar mundir (sjá einnig Monki opnar og Weekday opnar).
COS opnaði fyrst í London árið 2007 en hefur síðan þá hitt beint í hjartastað kvenna um Evrópu alla fyrir sína tímalausu klassísku hönnun og gott verð á gæðum. Íslendingar hafa lagt leið sína í verslunina síðustu árin og munu eflaust halda því áfram þegar dyrnar opna á Hafnartorgi í haust. COS hannar fatnað fyrir konur, karla og börn.

//
TRENDNET

6 HEIMILDARMYNDIR UM TÍSKU SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF

Skrifa Innlegg