fbpx

“Súkkulaði”

HREKKJAVÖKU DRAUGANAMMI

Ljúffengt hrekkjavökusælgæti sem inniheldur rice krispies, Tony’s mjólkursúkkulaði, hnetusmjör, síróp og skreytt með hvít súkkulaði draugum. Ég útbjó þessa uppskrift […]

HOLLT DÖÐLUNAMMI „VIRAL DATE BARK“

Upp á síðkastið hef ég verið mjög spennt fyrir þessu döðlunammi sem hefur farið „viral“ á samfélagsmiðlunum. Ég varð að […]

BANANA MUFFINS

Á svona rigningar frídögum er ljúft að baka og þessar banana muffins klikka ekki. Svo gómsætar muffins með bönunum, kanil, haframjöli, súkkulaði […]

KÓKOS- & PISTASÍU SÚKKULAÐI

Dásamlega ljúffengt og fallegt nammi sem ég mæli með að þið prófið. Aðeins fjögur innihaldsefni og mjög fljótlegt að útbúa. […]

LJÚFUR SUNNUDAGSBRÖNS: RISTAÐ SÚRDEIGSBRAUÐ & SÚKKULAÐISNÚÐAR

 Ljúffengur og fljótlegur bröns sem klikkar ekki. Ristað súrdeigsbrauð með ofnbökuðum tómötum, ostaeggjum og avókadó og smjördeigssnúðar fylltir með súkkulaðismyrju. […]

ÓMÓTSTÆÐILEGA GOTT & HEIMAGERT SYKURLAUST NAMMI

Mér finnst hálf ótrúlegt að það styttist í að það sé komið heilt ár síðan ég hætti að borða sykur* […]

LJÚFFENGAR BOLLUR Á BOLLUDAGINN

Ég elska bolludaginn og að prófa nýjar og spennandi bolluuppskriftir. Því finnst mér tilvalið að deila með ykkur uppskrift að […]

SÚKKULAÐI VEGAN GRANÓLA BITAR

Fljótlegir og gómsætir granóla bitar sem innihalda aðeins fjögur hráefni. Ég útbjó bitana í samstarfi við Innnes en þeir innihalda […]

SÚKKULAÐI & KAMPAVÍN

Samstarf/BYKO Súkkulaði ljóst & kampavín 2 % eru klárlega uppáhalds litirnir mínir úr litakortinu sem ég gerði í samstarfi við BYKO. Lesið líka: […]

MUFFINS MEÐ ÞRENNS KONAR SÚKKULAÐI

Þessar muffins eru dásamlega góðar, bæði nýbakaðar og daginn eftir. Suðusúkkulaði, mjólkursúkkulaði og hvítt súkkulaði gerir þessar muffins svo góðar. […]