fbpx

“Olía”

Að nota olíu sem primer

Vöruna sem ég skrifa um í þessari færslu fékk ég að gjöf, allt sem ég segi og skrifa er frá […]

Ljúfur næturmaski

Vörurnar sem ég skrifa um hér fékk ég sendar sem sýnishorn. Það hefur þó engin áhrif á álit mitt á […]

Góðgæti á Pop Up

Næstu daga ætlum við Tumi að velja okkur gott tækifæri – þ.e. góðan veðurdag – fyrir göngutúr í bænum. Ætlunin […]

Græðandi olíukrem

Ég á í miklum vandræðum með húðina mína þessa dagana. Húðin mín er svo svakalega þurr og einkennist af þurrkublettum […]

Olíur á varirnar

Nú get ég loksins séð fyrir mér að minn einstaklega óþægilegi og pirrandi varaþurrkur hverfi – það yrði kraftaverki líkast […]

Góð ráð fyrir olíumikla húð

Ég er langmest beðin um að koma með ráðleggingar fyrir olíumikla húð – svo nú er loksins komið að því […]

Kremin mín við kuldaþurrk

Síðustu daga hefur kuldaþurrkurinn í húðinni minni verið að ágerast. Þetta gerist alltaf þegar frostið hellist yfir veðráttuna – húðin […]

Andlitsolía sem fæst á Íslandi

Fyrir stuttu sagði ég ykkur frá nýju merki sem ég var að uppgötva, Josie Maran. Ég hafði keypt mér andlitsolíu […]