fbpx

“Jólabakstur”

BLÚNDUR MEÐ SÚKKULAÐIKREMI

Mig hefur alltaf langað til að baka blúndur og ég lét loksins verða að því í samstarfi við Innnes. Þessar […]

TOBLERONE SMÁKÖKUR

Stökkar og bragðgóðar smákökur sem tekur enga stund að útbúa. Mér finnst Toblerone svo jólalegt súkkulaði og það gerir þessar […]

SYKURLAUS UM JÓLIN & SÖRUR HINNA LÖTU

Ég hef aldrei áður bakað Sörur, en ég hef líka aldrei verið sykurlaus yfir jólin svo nú var kominn tími til […]

KRÖNSÍ DAIM SMÁKÖKUR: UPPSKRIFTAMYNDBAND

Hvað er betra en Daim súkkulaði í smákökur? Þessar eru með þeim betri en ég útbjó þær í samstarfi við […]

TYRKISK PEBER- OG SÚKKULAÐI SMÁKÖKUR: MYNDBAND

Mmm… þessar eru algjört nammi! Smákökur með Tyrkisk peber, hvítu- og dökku súkkulaði sem ég útbjó í samstarfi við Innnes. […]

GÓMSÆTAR SMÁKÖKUR MEÐ HVÍTU – & LJÓSU SÚKKULAÐI

Fátt er betra en nýbakaðar og ilmandi smákökur á aðventunni. Ég útbjó þessar gómsætu smákökur í samstarfi við Krónuna þar […]

ALLT FYRIR JÓLAKAFFIBOÐIÐ // GJAFALEIKUR

Í tilefni þess að jólabaksturs tímabilið er að hefjast þá er er ég með gjafaleik á Instagram í samstarfi við […]

SMÁKÖKUR MEÐ KÓKOS OG HAFRAMJÖLI

Það er svo jólalegt að baka smákökur á aðventunni og hér kemur ein gömul uppskrift sem mamma bakaði alltaf fyrir […]

SÚKKULAÐISMÁKÖKUR MEÐ HVÍTU TOBLERONE

Núna er algjörlega tíminn til að baka smákökur og hafa það huggulegt. Þessar  eru afar ljúffengar og góðar. Þær eru […]

JÓLASÆLGÆTIÐ Í ÁR // FYRIR ÞÁ SEM KUNNA EKKERT Í ELDHÚSINU

Ég hef á síðustu árum komist að því að mínir hæfileikar liggja ekki í eldhúsinu og leita ég því reglulega […]