fbpx

ALLT FYRIR JÓLAKAFFIBOÐIÐ // GJAFALEIKUR

HEIMILISAMSTARF

Í tilefni þess að jólabaksturs tímabilið er að hefjast þá er er ég með gjafaleik á Instagram í samstarfi við Kötlu og verslunina Bast. Ég ætla að gefa einum fylgjanda dásamlegar vörur fyrir jólakaffiboðin. Fallegt kaffistell ásamt krukkum frá Bitz í litnum matt cream, hör servíettur,  skemmtileg smákökuform, kæligrind og ljúffengu smákökudeigin frá Kötlu. Þið getið tekið þátt í leiknum hér:

Kökudeigin frá Kötlu eru alltaf klassísk og dásamlega ljúffeng. Þið getið séð hugmyndir hér.

Mér finnst þetta Bitz stell svo fallegt. Liturinn er svo fagur og svo er ég hrifin að áferðinni.

Bollar og mjólurkanna.

Diskarnir eru svo fallegir og koma í tveimur stærðum.
Kæligrind og skemmtileg smákökuform, 15 stk.
Bast diskamottur og hör servíettur.Krukkur sem eru tilvaldar undir smákökurnar.  12 cm og 16 cm.

TAKK FYRIR AÐ LESA OG ÉG MÆLI MEÐ AÐ TAKA ÞÁTT Í LEIKNUM ❤️

//HILDUR RUT

INSTAGRAM: @hildurrutingimars

 

 

QUESADILLAS MEÐ TÍGRISRÆKJUM: MYNDBAND

Skrifa Innlegg