fbpx

“Húðdekur”

Grímumaskar sem fá húðina til að ljóma!

Maskana sem ég skrifa hér um keypti ég alla sjálf nema einn þeirra, hann er sérstaklega merktur þannig í færslunni. […]

Nótt & Dagur

Svona af því ég er alltaf að tauta um húðrútínu og hvað það er mikilvægt að hugsa vel um húðina […]

Húðin er klár fyrir RFF!

Ómissandi partur af mínum undirbúningi fyrir RFF hefur síðustu ár verið dekur fyrir húðina. Á hátíðinni er mikið stress, fjör […]

Annað dress – Justin & húðin

Ég eins og flestir aðrir skemmti mér konunglega á Justin tónleikunum síðustu helgi! Þetta voru í raun fyrstu alvöru tónleikarnir […]

Óvæntur glaðningur fyrir lesanda!

Í dag á Trendnet 2 ára afmæli og á síðunni verður að sjálfsögðu mikið fjör og í dag og næstu […]

Í sandalana fyrir sumarið

Ég hef aldrei gerst svo grand að fara í fótsnyrtingu – ekki það að viljann hafi skort beint – meira […]

Dekurkvöld með rakamaska

Þið sem þekkið mig vitið að ég er mikill talsmaður dekurkvölda fyrir húðina – ég á alltaf eitt kvöld í […]

Dekurkvöld

Ég var búin að ákveða að dekra aðeins við húðina mína svo hún yrði nú alveg fullkomin fyrir morgundaginn. Þar […]