fbpx

“Hönnun”

ÓSKALISTINN : IC LJÓS FRÁ FLOS

Ég hef mikinn áhuga á fallegri ljósahönnun og hef í gegnum árin sankað að mér nokkrum gullmolum og er með ennþá lengri lista […]

NÝTT FRÁ BY LASSEN // MINI KUBUS

Með haustinu fylgja alltaf spennandi nýjungar úr hönnunarheiminum og ein þeirra sem er eflaust eftir að vekja mikla lukku er enn […]

HÖNNUNARNÁMSKEIÐ HÖLLU BÁRU

Ég má til með að mæla með hönnunarnámskeiðinu sem hún Halla Bára innanhússhönnuður hjá Home & Delicious fór af stað […]

LAMPAR & LJÓS FYRIR TÖFFARA

Þau gerast varla meira töff en ljósin frá Bxxlght, einstaklega skemmtilegt merki með sniðug ljósaskilti og neon ljós. Fyrir áhugasama […]

KENZO X H&M

Þann 3.nóvember mun KENZO X H&M fatalínan koma í búðir. Ég er búin að vera virkilega spennt fyrir þessu samstarfi […]

HÖNNUN DAGSINS: BANANALAMPI

Ég stóðst ekki mátið að deila þessari ótrúlegu hönnun með ykkur! Belgíska hönnunarteymið Studio Job -sem ég er nú almennt nokkuð […]

HÖNNUNARMARS: DAGUR 2

Ég má til með að birta eina færslu með viðburðum dagsins + kvöldsins þrátt fyrir að nokkrar opnanir séu þegar […]

Heimsókn í nýju Geysis búðina

Við Tumi áttum fund niðrí bæ í gærmorgun og nýttum í leiðinni tækifærið til að rölta aðeins um fallega miðbæinn […]

Ilmur sem nýtist sem stofustáss!

Vöruna sem ég skrifa um hér fékk ég senda sem sýnishorn. Það hefur þó engin áhrif á álit mitt á […]

Sumargleði Snúrunnar & Pastelpaper

Mig langar að hvetja ykkur sem eruð aðdáendur fallegrar hönnunar og íslenskra teikninga til að kíkja við í Sumargleði Snúrunnar […]