fbpx

“Heima”

NÝTT HJÁ KARA RUGS – GULLFALLEGAR GARDÍNUR

Eitt skref í einu, og nú erum við með gardínur (!), bráðum tveimur árum síðar. Og ó hvað við erum hamingjusöm […]

UPPÁHALDS HORNIÐ Á HEIMILINU – ALLT AÐ KOMA SAMAN

Góðir hlutir gerast hægt er mín mantra sem ég þarf reglulega að minna mig á ♡ Það eru margir mánuðir síðan […]

LOVELY LINEN

Lovely Linen. Ef það er eitthvað sem setur heimilið í hátíðarbúning þá er það fallegur borðdúkur.  Það breytir ótrúlega miklu […]

EIN STOFA – 4 MOTTUR FRÁ KARARUGS

Ég hef lengi haldið upp á fjölskyldufyrirtækið Kara Rugs sem stofnað var árið 2018 af fótboltamanninum Ólafi Inga og eiginkonu hans […]

B27 – BAÐHERBERGIÐ

Nýja baðherbergið í kjallaranum okkar er loksins klárt og ég frumsýndi það víst alveg óvart um síðustu helgi. Fannst eins og […]

NÝTT FALLEGT Á RÚMIÐ

Færslan er unnin í samstarfi við Lín Design  Ég fékk mér þetta fallega sængurver frá Lín Design um daginn! Ég er […]

501 BLÁTT BAÐ

Í litaspjaldi mínu með Byko hélt ég mig við setninguna góðu “Basic er best”, ég blandaði saman 6 lita spjald […]

FALLEGASTA HEIMILIÐ Í SKANDINAVÍU?

Forsíða AD Magazine, mars isssue Ohh hvað ég elska elska heimili hjónanna Pernille Teisbæk og Philip Lotko sem þau hafa nýlega […]

FRAMKVÆMDIR: FYRIR & EFTIR

Er eitthvað skemmtilegra en að sjá fyrir & eftir myndir/myndbönd? … ég hef allavega mjööög gaman af því. Árið 2020 […]

MEÐ KITKAT FLÍSAR Á HEILANUM

Hvort sem við köllum þetta kitkat flísar, píanóflísar eða fingra flísar þá eru þessar þunnu mjóu flísar fegurð fyrir augað og […]