fbpx

“dönsk hönnun”

BEST OF BAUM UND PFERDRGARTEN

Í samstarfi við Baum und Pferdgarten á Íslandi tók ég út mínar uppáhalds flíkur fyrir jólin.   Þessi guli kjóll hefur […]

ER BEST KLÆDDI MAÐUR DANMERKUR ÍSLENDINGUR?

Danska tískutímaritið Euroman birti í dag topp 10 lista yfir best klæddu menn Danmerkur. Lesendur fengu það hlutverk að senda […]

GÓÐUR DAGUR MEÐ GOSH

Ég er rétt að ná að koma mér niður á jörðina eftir virkilega vel heppnaðan viðburð í Kaupmannahöfn í gær. […]

Saks Potts

Innblásturinn hellist yfir mann á tískuvikum og eitt af því sem ég tek með mér frá Köben í janúar en […]

FIMM DÖNSK FASJÓNTREND

Þetta er útsýnið í augnablikinu. Glamour skilaði sér loksins inn um lúguna og í þessum mánuði á ég þrjár síður […]

DAGSINS: CPHFW

Ég ákvað að skella mér einn dag á sýningar hinu megin við landamærin og sé ekki eftir því. Hæ héðan […]

MY NEW BABY

Ég eignaðist fyrir nokkrum dögum síðan draumahúsgagnið mitt en það er afmælisútgáfan af Sjöunni, bleik og gordjöss. Í tilefni af […]

GJAFALEIKUR : BANG & OLUFSEN A2 HÁTALARI

***BÚIÐ ER AÐ DRAGA ÚT VINNINGSHAFA*** Þegar ég fékk það tækifæri að vinna með einu af mínum uppáhalds vörumerkjum, Bang […]

VÆNTANLEGT FRÁ FERM LIVING F/W 15

Danska hönnunarmerkið Ferm Living var að senda frá sér myndir af nýjum og spennandi vörum úr haust og vetrarlínunni þeirra. Það sem […]

HÖNNUNARKLASSÍK: BANG & OLUFSEN

Bang og Olufsen þarf vart að kynna en það er danskt fyrirtæki sem hannar og framleiðir einstaklega falleg raftæki og […]