TACOSKÁLAR Á 15 MÍNÚTUM
Einn af mínum uppáhalds hversdagsréttum sem klikkar aldrei! Tekur 15 mínútur að elda og krakkarnir elska þetta. Ég set oftast […]
Einn af mínum uppáhalds hversdagsréttum sem klikkar aldrei! Tekur 15 mínútur að elda og krakkarnir elska þetta. Ég set oftast […]
Fiskur þarf sko alls ekki að vera leiðinlegur og hér kemur bleikja í afar góðum búningi. Ljúffengt taco með BBQ […]
Ljúffengur og fljótlegur bröns sem klikkar ekki. Ristað súrdeigsbrauð með ofnbökuðum tómötum, ostaeggjum og avókadó og smjördeigssnúðar fylltir með súkkulaðismyrju. […]
Hér kemur bragðgóð og einföld uppskrift að quesadillas sem ég gerði í samstarfi við Innnes. Ég elska quesadillas og er […]
Nýr réttur sem sló alveg í gegn á heimilinu. Ljúffengar tortillarúllur fylltar með nautahakki, osti, sýrðum rjóma og tómötum bakaðar […]
Uppskrift að fljótlegu, djúsí og einföldu fiskitaco sem sló í gegn hjá fjölskyldunni. Ég útbjó uppskriftina í samstarfi við Grím […]
Helgaruppskriftin er mætt og hún er virkilega gómsæt! Súper nachos með kalkúnahakki, svörtum baunum, ostasósu, salsasósu, avókadó og vorlauk sem […]
Þessi morgunverðar burrito eru svo ótrúlega bragðgóð og djúsí. Ég útbjó þau í samstarfi við Innnes og þau slóu algjörlega […]
Ég elska einfaldar, ljúffengar og hollar uppskriftir og hér kemur taco uppskrift sem tikkar í öll boxin. Taco með tilbúnum […]
Föstudagspizzan er mætt og hún er svo djúsí. Ég útbjó hana í samstarfi við Innnes síðasta föstudagskvöld og vá hvað […]