fbpx

“Augnskuggar”

FIMM UPPÁHALDS: NYX COSMETICS

*Vörurnar sem eru merktar með * fékk greinahöfundur að gjöf   Mig langaði að segja ykkur frá snyrtivörumerki sem ég […]

Lúkk: Bleiktóna augnförðun

Það er eiginlega kjánalega langt síðan ég tók myndirnar af þessu lúkki sem mig langaði að sýna ykkur í dag. […]

Ólíkir litir sem passa svo vel saman!

Ég elska, elska, elska litasamsetningarnar í sumum augnskuggapallettunum frá Shiseido. Þær eru stundum svo stórfurðulegar og ábyggilega fráhrindandi fyrir marga […]

Innblásturinn fyrir nýju YSL augnskuggana

Loksins, loksins, loksins eru nýju augnskuggapalletturnar frá YSL komnar í verslanir! Ég var bara búin að fá að sjá testerana […]

Catwalk pallettan frá Anastasia B.H.

Ég splæsti fyrir dálitli síðan í fallegar augnskuggapallettur frá merkinu Anastasia Beverly Hills. Merkið hefur á stuttum tíma slegið í […]

Marmaraaugnskuggarnir frá Make Up Store

Einir girnilegustu augnskuggar sem ég hef augum litið eru án efa marmaraaugnskuggarnir frá Make Up Store. Ég á alla sex […]

Einir af bestu augnskuggum sem ég hef prófað!

Eins og frægt er orðið þá féll ég fyrir eftirlíkingu af Urban Decay Naked 2 pallettunni – það mun aldrei […]

Nýtt í snyrtibuddunni: Urban Decay – fake…:/

UPDATE – lesist fyrst: Eftir að hafa fengið frábær viðbrögð frá yndislegum lesendum þá er það á hreinu að þessi […]

Trend: Marmaraaugnskuggar

Þó nokkrar bloggsystur mínar sem eru líka undir Trendnet eru búnar að skrifa um marmaratrendin í innanhúshönnun. Þetta trend ætlar […]

Leyndarmál Makeup Artistans: Hvaða litir fara þínum augum best?

Þá er loksins komið að því að þessi margumbeðna færsla birtist. Ég hafði hugsað mér að ná henni hingað inn […]