fbpx

LARS MOEREELS

LJÓSMYNDIR

Ég rakst á mjög kúl blað í einni af mörgum ferðum mínum í Urban Outfitters í síðustu viku. Blaðið heitir Sheet og er með mikið af fallegum listrænum myndum. Ljósmyndirnar í blaðinu sem heilluðu mig mest voru eftir belgískan ljósmyndara og grafískan hönnuð sem heitir Lars Moereels. Ég kíkti á heimasíðuna hans og fékk lánaðar nokkrar myndir til að sýna!

10575942_10202695390968086_891640537_n

10617441_10202695391048088_1875255810_n

 

HÉR getið þið skoðað meira eftir hann.

 

//Karin

SANDALAR

Skrifa Innlegg