fbpx

SANDALAR

SKÓR

10551845_10152687750656204_1698506920_n

10583303_10152687767181204_576295630_n

 

Ég keypti mér tvenna sandala í sama lúkki fyrir sumarið og er búin að nota þá báða mikið. Eina svarta með platformi frá Sixtyseven sem ég fékk í GS og aðra hvíta lága frá Birkenstock pantaða af ASOS. Ég verð að játa að þessir hvítu eru mun þægilegri enda leggur Birkenstock meira upp úr þægindum heldur en útliti. Þeir voru á svipuðu verði báðir á eitthvað í kringum 12þús – svo bættist reyndar tollur á hvítu. Þótt að þetta séu ekki beint vetrarskór þá finnst mér líka næs að vera í þeim í þykkum sokkum og ætla að halda áfram að nota þá allaveganna þangað til það byrjar að snjóa.

//Irena

 

LAG

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1