fbpx

LANGAR

LANGAR ÍNÝTTSKÓR

Ég hef mikið verið að skoða skó á netinu undanfarið, þar sem mig vantar nýja skó helst núna.  Vefsíðan Solestruck verður oftast fyrir valinu og ég er búin að finna mjög mörg  skópör sem mig langar í þar.  Ætla að deila nokkrum með ykkur.

T.U.K.-shoes-Nosebleed-(Black-Distressed)-010604Nosebleed – T.U.K.

Adidas-Originals-X-Opening-Ceremony-shoes-Rock-Wedge-(Blue-Multi)-010604Rock Wedge – Adidas Original x Opening Ceremony

Vagabond-shoes-Lindi-101-(Black)-010604Lindi – Vagabond

Jeffrey-Campbell-shoes-Weymouth-(Black-Hair-Black)-010604Weymouth – Jeffrey Campbell

YES-shoes-Jan-(Rainbow--Black)-010604Jan – YES

Langar helst í þá alla.. hvað finnst ykkur?

//Karin


FESTIVAL LOOKS

Skrifa Innlegg