fbpx

“langar í”

CURRENT CRAVING

Unif Fleur Crochet Dress Það kannast kannski nokkrar við það að eiga engin föt en eiga samt fullt af fötum […]

WANT: SKYRTUR

Þessar “nátt” skyrtur voru að koma í Nostalgíu. Mega fínar! Ég á eina svona vintage silki skyrtu sem amma mín átti […]

LANGAR Í: PAMELA LOVE

Mig langar í allt þetta skart frá skartgripahönnuðinum Pamelu Love. Ég vafraði inná heimasíðuna hennar á síðasta ári og er búin að […]

CURRENT CRAVING

Mig langar í þessa skó frá Won Hundred. Mátaði þá um daginn í GK Reykjavík og er búin að hugsa […]

SÍÐUSTU DAGAR

Leður og loð. Langar í þessa – frá Vagabond. Kíkti á Reykjavík Dance Festival um síðustu helgi. Þetta er sýningin […]

LANGAR

Ég hef mikið verið að skoða skó á netinu undanfarið, þar sem mig vantar nýja skó helst núna.  Vefsíðan Solestruck […]

ÓSKALISTINN: NEON LJÓS

Enn eina ferðina er ég komin með neon ljós á heilann. Þetta er eitt það flottasta sem ég veit um […]

WOOD WOOD AW14

Uppáhalds tíminn minn á árinu í samband við klæðaburð er haustið. Þá byrjar að kólna og maður getur farið að […]

Ray Ban Round

Mig langar mikið í þessi sólgleraugu frá Ray Ban, en týpan heitir Round. Þau eru til í mörgum gerðum, með […]