fbpx

2X NÝTT

FATNAÐURNÝTT

image (7) (1)Sólgleraugu:  Union frá Han Kjøbenhavn @ Húrra Reykjavík

11204726_10153279960888582_383121906_oSkór: Stan Smith – Adidas @ Húrra Reykjavík

Nældi mér í sólgleraugun hér að ofan áður en ég fór til Kanarí í apríl – held að ég haldi mest uppá þessi sólgleraugu af öllum þeim sem ég hef átt. Þau eru unisex og frá danska merkinu Han Kjøbenhavn. Svo kíktum við Þórdís í Húrra í síðustu viku og fengum okkur sitthvort parið af Stan Smith – þeir komu loksins í stelpustærðum. Ég á rauða Stan Smith fyrir en mig langaði mikið í græna líka. Ég veit líka að Húrra strákarnir eiga von á fleiri skóm í stelpustærðum í sumar – mega næs!

Aldrei nóg af skóm er það nokkuð?

//Irena

POP UP MARKAÐUR SPÚÚTNIK

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. Svart á Hvítu

  7. May 2015

  Aldrei nóg af skóm. Aldrei! ;)
  En vá hvað ég þarf að koma mér í að kíkja við í Húrra, lúkkar mega næs……
  -Svana

  • Sveinsdætur

   15. May 2015

   Neei er það nokkuð haha! Verður að kíkja – búðin er mega flott. Svo eru strákarnir í Húrra líka bara svo skemmtilegir!