CPHFW:HAN KJØBENHAVN

INNBLÁSTURLÍFIÐTÍSKA

Síðasta miðvikudag kíktum ég & Gummi á Copenhagen Fashion Week en þar sáum við Han Kjøbenhavn. Tískusýningin var virkilega skemmtileg, enda ótrúlega flott merki! Línan einkenndist af burgundy, bláum, brúnum & hermannamynstri.

Han Kjøbenhavn er mjög þekkt fyrir einstaka & fallega hönnun á sólgleraugum. Þar sem ég er mjög hrifin af sólgleraugun frá þeim hefði ég vilja sjá fleiri módel með sólgleraugu í sýningunni.

Takk fyrir æðsilega sýningu Han Kjøbenhavn – 

Last Wednesday, me & Gummi went to Copenhagen Fashion Week, where we saw Han Kjøbenhavn. The show was amazing! The line was primarily burgundy, blue, brown & camo colors & patterns. Han Kjøbenhavn is very famous for the unique & beautiful design of the sunglasses. Since I’m very fond of sunglasses, I would like to have seen more models with sunglasses in the show.

Thanks for the amazing show Han Kjøbenhavn –

x

Only & Sons buðu upp á að customize-a gallajakka & gallabuxur ókeypis –  Freja Wewer, einn af mínum uppáhalds bloggurum mætti einnig á sýninguna – Burgundy liturinn fallegi –  Hér má sjá glitta í Jannik Wikkelsø Davidsen hönnuð & stofnanda Han Kjøbenhavn –  Mitt uppáhalds look – Mjög hrifin af þessum sólgleraugum –  Mjög skotin í þessum sólgleraugum –  Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á Snapchat undir nafninu siggamagga

img_9863

OUTFIT

HÚRRA REYKJAVÍKOUTFIT

Ég er stödd í Kaupmannahöfn í vinnuferð þar sem við erum að skoða og panta Fall’17 línurnar hjá þremur merkjum. Í lok mánaðarins liggur svo leið okkar aftur til Köben til að hitta önnur merki og vera viðstödd Fashion Week.
Outfit myndir dagsins eru teknar fyrir utan showroom-ið hjá Carhartt WIP, en haustið hjá merkinu lítur vægast sagt tryllt út.

Kápa: Vintage Burberry
Hettupeysa: Weekday
Buxur: Carhartt WIP
Skór: Adidas Ultraboost
Sólgleraugu: Han Kjobenhavn
Húfa: Norse Projects

—-

Hilsen frá Köben

xx

Andrea Röfn

OUTFIT: ICELAND AIRWAVES

OUTFITUncategorized

Einn af skemmtilegustu menningarviðburðum ársins stendur nú yfir: Iceland Airwaves. Ég hef ekki komist síðustu ár vegna skóla en gat ekki staðist boðið að fara í ár, jafnvel þó ég byrji í prófum eftir rúma viku. Það er svo mikið að gera hjá mér þessa dagana að ég held ég hafi bara gott af því að zone-a aðeins út og fara og hlusta á góða tónlist með góðu fólki!

Þetta er outfit-ið mitt frá því á miðvikudagskvöldið þegar við úr vinnunni fórum í Hörpu á Sturla Atlas, Reykjavíkurdætur, Axel Flóvent, Emmsjé Gauta og Dizzee Rascal.

untitled

Jakki: SUPREME
Skyrta: Han Kjobenhavn
Jeans: Carhartt WIP
Sneakers: Onitsuka Tiger

Kvöldið í kvöld er ekki planað í þaula en við ætlum að minnsta kosti að sjá VÖK í Listasafninu. Ég hlakka sjúklega til að heyra í þeim live. Hér er nýjasta lagið þeirra, Show Me. Ansi mikið spilað í Húrra Reykjavík þessa dagana.

Góða skemmtun um helgina allir Airwaves farar

xx

Andrea Röfn

 

 

OUTFIT

OUTFIT

Gærdeginum eyddi ég í Húrra ásamt því að fara í myndatöku fyrir íslenskt tímarit. Sýni ykkur það um leið og ég hef tækifæri til. Um helgina verður svo stórafmæli hjá Jónasi bróður mínum sem ég hlakka svo til að fagna með honum og fjölskyldunni!

Outfit gærdagsins:

Processed with VSCO with c1 preset Processed with VSCO with c1 preset Processed with VSCO with c1 preset
Processed with VSCO with c1 preset

Jakki: HAN Kjøbenhavn / Húrra Reykjavík
Peysa: HAN Kjøbenhavn / Húrra Reykjavík
Buxur: Topshop
Skór: Nike Airmax 97

Ég var að fá þessa skó og er ekki búin að líta af þeim síðan þeir komu í póstinum. Mig hefur dreymt um þá í LANGAN tíma! Ætla að gera sér blogg um þá..

 HAN Kjøbenhavn er eitt af mínum allra uppáhalds merkjum – mæli með því að þið kíkið á það í Húrra. Sólgleraugun eru must fyrir sumarið!

Góða helgi!

xx

Andrea Röfn

 

HAN KJØBENHAVN X HÚRRA REYKJAVÍK

101 REYKJAVÍKFYRIR HANNSHOP

Húrra Reykjavík er ein af mínum uppáhalds búðum hérna heima. Búðin er herrafataverslun en til er gott úrval af skóm og sólgleraugum fyrir kvenfólk. Ég á einmitt tvennt úr búðinni, sólgleraugu frá Han Kjøbenhavn og Vans skó.

Sólgleraugun fékk ég í byrjun sumars. Han Kjøbenhavn er mega flott danskt merki frá árinu 2001.

Processed with VSCOcam with c1 preset

Týpan mín heitir Doc Clip-on

Núna er komin glæný sending og nýjar týpur  frá Han Kjøbenhavn og einnig frá Komono.

Búðin er full af flottum og vönduðum merkjum sem endurspeglar hve góðan smekk verslunareigendurnir hafa!

Nú eru Bob Reykjavík bolirnir einnig fáanlegir í búðinni.

Ég mæli með heimsókn í Húrra :)

xx

Andrea Röfn

2X NÝTT

FATNAÐURNÝTT

image (7) (1)Sólgleraugu:  Union frá Han Kjøbenhavn @ Húrra Reykjavík

11204726_10153279960888582_383121906_oSkór: Stan Smith – Adidas @ Húrra Reykjavík

Nældi mér í sólgleraugun hér að ofan áður en ég fór til Kanarí í apríl – held að ég haldi mest uppá þessi sólgleraugu af öllum þeim sem ég hef átt. Þau eru unisex og frá danska merkinu Han Kjøbenhavn. Svo kíktum við Þórdís í Húrra í síðustu viku og fengum okkur sitthvort parið af Stan Smith – þeir komu loksins í stelpustærðum. Ég á rauða Stan Smith fyrir en mig langaði mikið í græna líka. Ég veit líka að Húrra strákarnir eiga von á fleiri skóm í stelpustærðum í sumar – mega næs!

Aldrei nóg af skóm er það nokkuð?

//Irena