fbpx

Pattra S.

PARÍS / RANDERS / REYKJAVÍK

DESIGNInspiration of the dayMy closet

 Ég bara held áfram að vera á ferð & flugi en nú er ég mætt á eyjuna okkar fögru sem er ávallt ánægjulegt. Í tilefni að ég hef verið á miklu flakki undanfarið ákvað ég að taka saman þrjú outfit í þremur mismunandi borgum upp á gamanið..

SONY DSC

 PARIS 21/08/’14  Jakki – Sandro / Toppur – Designers Remix / Buxur – Tally Weijl/ Skór – JC / Taska – Vintage Furla

IMG_4822

 RANDERS 26/08/’14  Kjóll – Monki / Peysa – Second Hand / Taska Louis Vuitton

IMG_5034

 REYKJAVÍK 03/09/’14  Frakki – ZARA / Skyrta – Sandro / Buxur&Hattur H&M / Taska – Mulberry 

Ef ég yrði að velja mér uppáhalds lúkk þá yrði það sennilega nr.2, samt eiginlega bara vegna þess að ég klæddist því á afmælisdeginum mínum. Hvert þeirra eruð þið að fíla?

Annars er búið að spá sól í RVK á morgun, ég krossa fingur fyrir okkur eftir úrhelli dagsins!

..

3 looks in 3 cities!

PATTRA

AFMÆLISFERÐ TIL PARÍSAR

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

 1. Elísabet Gunnars

  4. September 2014

  Alltaf flott elsku heimsborgari ….. ❤️

 2. Erna

  7. September 2014

  Flott look – öll 3. Mig langar svo að spyrja er ljósi frakkinn úr Zöru í vetrarlínunni sem er að koma núna?

 3. Pattra S.

  9. September 2014

  Nei, því miður var hann keyptur í fyrra haust..

 4. Linda

  17. September 2014

  Mér finnst öll look-in flott ! En þó nr.3 standa hvað mest uppúr og fullkomið haustlook fyrir Íslandið góða =)