fbpx

Pattra S.

MÁNUDAGSMYNDIN

J'ADORETraveling

Stundum eru misheppnaðar ljósmyndir aðeins of fyndnar til þess að eyða, þessi fyrir neðan er einmitt dæmi um slíka mynd. Hún var tekin á Sardiníu í sumar en ég var sem sagt að reyna púlla þessa klassísku ”sveifla hárinu upp úr vatni” megabeib mynd en úrkoman varð því miður eitthvað allt annað.
Þessi hefði sennilega getað fengið hlutverk í Alien VS Predator myndinni, ég er ekki frá því..

SONY DSCSONY DSCSONY DSCSONY DSC

Hársveiflan var alls ekki að gera sig þennan daginn en ég læt fylgja nokkrar aðrar sem heppnuðust örlítið betur. Sundbolinn/kjólinn hef ég birt hér áður en hann er úr H&M -ofsa flottur en varð allur skringilegur þegar hann blotnaði, hefði átt að fatta það miðað við efnið í honum. Sjórinn á Bombarde strönd beint fyrir utan hótelið okkar var dásemdin ein eins og þið sjáið, ég hef bara svei mér þá hvergi séð tærari sjó en á Sardiníu!

..

You know how some bad photos are way too funny to delete.. ”whip my hair in water” gone bad. Gotta throw in some good ones as well but I would really love to visit Sardinia again some day, clearest ocean I’ve ever seen!

PATTRA

TAKTU ÞÁTT Í BURT'S BEES GLEÐI

Skrifa Innlegg

11 Skilaboð

 1. Helgi Omars

  30. September 2014

  HAHHAH PATTRA! Þetta er of fyndin mynd!!! x

 2. Agnes

  30. September 2014

  Of góð mynd!! Greinilega ekki á allra færi að púlla þessa hársveiflu ;)

 3. Fatou

  30. September 2014

  Haha, snillingur ertu! :)

 4. Erla Vinsý.

  1. October 2014

  Hahaha alltof gott!

 5. Ása Regins

  1. October 2014

  hahahahahahah þú ert snillingur – sjúklega fyndin.. og flott !!! :D

 6. Þóra Hrund

  9. October 2014

  ÉG VERÐ AÐ FARA ÞANGAÐ!

 7. Hildur Guðbjörg

  9. October 2014

  Æji þetta er alltof fyndin mynd :)