fbpx

Pattra S.

KÄHLER, LOVE SONG VASI

DESIGNHEIMAMicasaScandinavian

SONY DSCSONY DSCSONY DSCSONY DSCSONY DSC

 Við ákváðum að skipta út pastakrukkunni úr Ikea sem hefur verið notuð sem blómavasi í rúmt ár fyrir aðeins ”fínni” vasa.

LOVE SONG  vasinn frá Kähler varð fyrir valinu, mér finnst hann skemmtilega öðruvísi og tekur hann sig vel út í stofunni hjá okkur. Krukkan hefur mér samt alltaf fundist ótrúlega fín, einföld&góð lausn. Nú væri gaman að heyra frá ykkur, fyrir eða eftir?..

IT HAD TO BE YOU

..

We decided to get a new and ”finer” vase since we’ve been using this pasta jar from Ikea as a vase for more than a year now. Went with this LOVE SONG vase from Kähler  fun&different, and looking quite good in our living room. Although I’ve always loved the jar, quick fix! But it’s fun to change things around and what do ya reckon.. before or after?

PATTRA

JOHN MAYER / LAST NIGHT

Skrifa Innlegg

13 Skilaboð

    • Pattra S.

      17. October 2013

      Hann er líka ansi massívur.. Góð keramik kaup! :):)

  1. Tanja Dögg

    17. October 2013

    Þessi er alltof fallegur :) Kähler klikkar seint!

  2. Halla

    18. October 2013

    Til hamingju vasinn er fallegur. Alltaf gaman að kaupa fyrir heimilið.

  3. Halla

    18. October 2013

    Vasinn er fallegur til hamingju með hann. Alltaf gaman að kaupa fallegt fyrir heimilið.

  4. Elísabet Gunnars

    18. October 2013

    Bæði betra – fallegur nýji en pastakrukkan er samt æði líka :)
    Getið notað hana ef að þú verður svo heppin að fá fullt af blómum einn daginn. (Blikk á Elmar)

  5. Pattra S.

    18. October 2013

    Ég dýrka Kähler!
    Það er einmitt svo ánægjulegt að gera fínt fyrir heimilið:)
    Pastakrukkan fína er komin á góðan stað,
    er sko alveg viðbúin fyrir því að fá FULLT af blómum;)

  6. Sigríður Bjarnadóttir

    18. October 2013

    Það fæst margt fallegt í Danmörku. Til hamingju með vasann. Kveðjur til ykkar.

    • Pattra S.

      18. October 2013

      Kærar þakkir :) Satt segiru elsku..
      Danir eru mjög smekklegir og kunna aldeileis vel að skeyta heimilin sín!

  7. Dagný

    18. October 2013

    Æðislegur vasi, veistu hvort hann fæst hérna á Íslandi?

    • Pattra S.

      18. October 2013

      Endilega kíktu í Hrím, hann er tiltölulega nýr þessi vasi svo að ég er ekki alveg viss hvort að hann sé kominn til landsins.

      • Heiðdís

        18. October 2013

        Hrím og Módern eru að selja allar tegundir af Kähler vösunum, bæði Omaggio og Love Song (held Módern Zano séu með meira úrval..)

        • Pattra S.

          18. October 2013

          Kærar þakkir fyrir þessar upplýsingar!