fbpx

UPPÁHALDS ILMVÖTN

LífiðPersónulegtSnyrtivörur

Í dag langar mig að deila með ykkur þessari frekar random færslu. Ég elska ilmvötn og hef alltaf gert. Finnst glösin svo falleg og finnst gaman að safna þeim. Ég blanda þeim oft saman og get ég ekki labbað útúr húsi án þess að vera með ilmvatn á mér. Þetta er einungis hluti af þeim ilmvötnum sem ég á í augnablikinu og eru þessi í mestu uppáhaldi núna. Ég vil taka það fram að þessi færsla er ekki skrifuð í samstarfi og keypti ég öll þessi ilmvötn sjálf.

Chance – Chanel
Fersk og létt en helst mjög lengi á – 

Coco Mademoiselle – Chanel
Algjör klassík, vil láta jarða mig með þessa lykt takk fyrir

3 L’impératrice – D&G
Nýjasta  lyktin í safninu, finnst hún mjög létt og fersk og nota þessa lykt smá eins og body spray

Chloé –
Er ekki alveg viss hvað þessi ilmur heitir en held þetta sé bara klassíska Chloé lyktin. Finnst hún mjög klassísk og góð!

Daisy – Marc Jacobs
Þessi lykt er svo unaðslega góð, algjör blóma vorlykt

Takk fyrir að lesa og þangað til næst <3

Hildur Sif Hauks | IG: hildursifhauks

RAWNOLA

Skrifa Innlegg