fbpx

ALL I WANT FOR CHRISTMAS IS…

FÖRÐUNHÁRHÚÐUMHIRÐA

HI!

It’s beginning to look a lot like Christmas!

Þrátt fyrir að það sé einungis október þá eru fyrirtæki og almenningur löngu byrjuð að huga að jólum. Það er jú alltaf betra að skipuleggja sig fram í tímann því hann líður fljótt, meira að segja á óhefðbundnum tímum sem þessum.

Við ætlum ekki að bæta á jólastressið ykkar heldur langar okkur að sýna ykkur þau snyrti-jóladagatöl sem við erum spenntastar fyrir í ár.
Ýmiss snyrtivörufyrirtæki og búðir hafa komið út með jóladagatöl og virðast þau verða fallegri með árunum!

 

CULT BEAUTY ADVENT CALENDAR

Dagatalið frá Cult Beauty í ár var af dýrari gerðinni enda seldist það upp á fáeinum mínútum.
Meðal vara sem gripu áhuga okkar í dagatalinu eru:

Summer Fridays Overtime Mask
Huda Beauty Topaz Obsessions Palette
Too Faced Lip Injection Extreme
Natasha Denona Bloom Highlighting Blush
Glow Recipe Banana Soufflê Moisture Cream
Drunk Elephant Virgin Marula Luxury Facial Oil
Augustinus Bader The Rich Cream
Hourglass Ambient Lighting Blush in ‘Luminous Flush
Charlotte Tilbury K.I.S.S.I.N.G Lipstick in ‘Stoned Rose

Dagatalið eins og við sögðum hér að ofan er því miður uppselt.

SELFRIDGES BEAUTY ADVENT CALENDAR

Eins og svo margir vita þá er Selfridges okkar uppáhalds búð. Heill heimur af fegurð hvort sem það snýr að snyrtivörum, fötum, skóm eða húsvörum. Við erum því að sjálfssögðu spenntar fyrir snyrti-jóladagatalinu frá þeim í ár en í því eru margar djúsí vörur sem við elskum.
Þær vörur sem gripu áhuga okkar í dagatalinu eru:

Face Halo Makeup remover
Nars Orgasm blush
Laura Mercier Translucent loose setting powder
Charlotte Tilbury Magic Cream face cream
OUAI Haircare texturising hair spray
Pat Mcgrath LABS Lust matte trans lipstick
Skin Gym Rose Quartz hearty Gua Sha tool
Dr Barbara STURM Glow drops
Slip silk Three pack scrunchies

Dagatalið fæst hér

HARRODS BEAUTY ADVENT CALENDAR

Harrods er ein frægasta og elsta búð Lundúna og hafa aðventudagatölin frá þeim slegið í gegn í mörg ár. Hér er lúxusinn á öðru leveli en hver og ein vara dregst út  í fallegum kassa og er síðan pökkuð inn í fallegan velúr poka. Harrods eru með mörg exclusive merki og höfum við háar væntingar fyrir þessu dagatali.
Þær vörur sem gripu áhuga okkar í dagatalinu eru:

Augustinus Bader The Face Oil
Chantecaille Gold Recovery Mask
Living Proof Color Care Shampoo
Laura Mercier Rouge Essentiel in A La Ros
Natasha Denona Chroma Crystal Top Coat in Metal Bronze
Nars High-Pigment Longwear Eyeliner in Via Veneta
Sunday Riley C.E.O 15% Brightening Serum
Maison Francis Kurkdijan Baccarat Rouge 540 Mini Candle
Hourglass Veil Translucent Setting Powder

Dagatalið fæst hér

LIBERTY LONDON BEAUTY ADVENT CALENDAR

Liberty London er ein af okkar uppáhaldsbúðum í Bretlandi. Við elskum búðir þar sem maður getur fundið allt sem mann langar í á einum stað. Margar hæðir af fallegum fötum og snyrtivörum og hálfgert ævintýraland. Það skemmtilega við dagatalið frá Liberty er að það er einnig til snyrti-dagatal fyrir karlmenn.
Þær vörur sem gripu áhuga okkar í dagatalinu eru:

Herbivore Prism 20% AHA 5% BHA Exfoliating Glow Facial
REN Clean Skincare Vita Mineral Active 7
Hourglass Scattered Light Eyeshadow in Smoke, Aura or Reflect
Margaret Dabbs Nourishing Nail & Cuticle Serum Pen
Augustinus Bader The Rich Cream
Diptyque Baies Mini Scented Candle
Sol de Janeiro Brazilian Bum Bum Cream
Davines Nourishing Shampoo
Dermalogica Pre-Cleanse

Dagatalið fæst hér

CHARLOTTE TILBURY BEJEWELLED CHEST OF BEAUTY TREASURES ADVENT CALENDAR

Drottningin sjálf, Charlotte Tilbury, kom ekki út með eitt heldur tvö aðventudagatöl sem við erum að missa okkur yfir. Þau er um það bil það fallegasta sem við höfum séð og fullt af vörum sem við getum titlað sem okkar uppáhalds vörur. Dagatalið sem við völdum er Bejewelled chest dagatalið.
Þær vörur sem gripu áhuga okkar í dagatalinu eru:

Charlotte Tilbury Hollywood Beauty Light Wand in Spotlight
Charlotte Tilbury Matte Revolution Lipstick in Pillow Talk
Charlotte Tilbury Rock ‘N’ Kohl in Barbarella Brown
Charlotte Tilbury Wonderglow
Charlotte Tilbury  Charlotte’s Magic Serum Crystal Elixir
Charlotte Tilbury Charlotte’s Magic Cream
Charlotte Tilbury  Supermodel Body
Charlotte Tilbury Airbrush Flawless Setting Spray
Charlotte Tilbury  Lip Cheat in Pillow Talk

Dagatalið fæst hér

Hitt dagatalið frá Charlotte Tilbury fæst hér

BENEFIT SHAKE YOUR BEAUTY ADVENT CALENDAR

Benefit kom út með 12-daga dagatal sem samanstendur af þeirra mest seldu vörum. Við elskum vörurnar frá benefit og finnst okkur litirnir og útlitið ekki skemma fyrir. Þetta dagatal er aðeins ódýrara en hin sem við höfum nefnt hér í færslunni en þær vörur sem gripu áhuga okkar í dagatalinu eru:

Benefit Porefessional Primer
Benefit Hoola Matte Bronzer
Benefit Dandelion Brightening Finishing Powder
Benefit They’re Real Mascara
Benefit Roller Lash Mascara
Benefit Roller Liner
Benefit Precisely My Brow Pencil, Shade 3
Benefit 24 Hour Brow Setter
Benefit Porefessional Hydrate Primer

Dagatalið fæst hér

NET-A-PORTER – 25 DAYS OF BEAUTY ADVENT CALENDAR

Net-A-Porter er ein flottasta netbúðin í dag með ógrinni af merkjavörum. Föt, skór, fylgihlutir og snyrtivörur er á meðal vara sem fást á Net-A-Porter. Jólagjafadagatalið hjá þeim í ár er ótrúlega flott og vel uppsett. Hér eru þær vörur sem gripu áhuga okkar í dagatalinu í ár:

Hourglass Ambient Lighting Powder in Luminous Light
Dr. Dennis Gross Skincare’s ‘Hyaluronic Marine Dew It Right Eye Gel
Charlotte Tilbury’s Miniature ‘Matte Revolution Lipstick’ in ‘Pillow Talk
Omorovicza’s Vitamin-rich ‘Deep Cleansing Mask
BY TERRY’s ‘Hyaluronic Pressed Hydra-Powder
Philip B Thermal Protection Spray
Oribe’s ‘Gold Lust Repair & Restore Conditioner
Slip The high-grade mulberry silk used to make
Chantecaille’s Refreshing Pure Rosewater

Dagatalið fæst hér

DIPTYQUE LIMITED EDITION ADVENT CALENDAR 

Fyrir alla kerta og ilmunnendur er dagatalið frá DIPTYQUE fyrir ykkur! Við finnum nánast ilminn í gegnum skjáinn af þessu dásamlega dagatali.
Í dagatalinu er gott úrval kerta, líkamskrema og ilma.
DIPTYQUE eru þekktastir fyrir sín dásamlegu ilmkerti, en í dagatalinu eru einmitt 11 kerti ásamt fleiri vörum frá þeim.
Kertin sem fylgja dagatalinu eru:

Tubéreuse
Figuier
Noisetier
Ambre
Mimosa
Musc
Feu de bois
Lys, Baies
Roses
Narguilé

Dagatalið fæst einungis í Selfridges hérna

Um að gera að tríta sig!

________
Instagram @the_hibeauty
thehibeauty.com
makeupschool.is

FRÆGIR SEM EIGA SNYRTIVÖRUMERKI

Skrifa Innlegg