fbpx

Svart Á Hvítu

SVONA BÝR RITSTJÓRI ELLE & ELLE DECORATION

Það kemur varla annað til greina en að ritstjóri danska Elle og Elle Decoration eigi alveg hrikalega smart heimili en hún Cecilie […]

NÝTT: ROYAL COPENHAGEN

Ég datt aldeilis í lukkupottinn í vikunni þegar ég fékk gefins þessa fallegu skál ásamt kertastjaka en lengi vel hef […]

1 ÁRS AFMÆLISVEISLA HJÁ DÓTTUR ÞÓRUNNAR HÖGNA

Þið sem hafið lesið bloggið lengi hafið af og til rekist á færslur um skreytingar drottninguna Þórunni Högnadóttur – sem […]

NÝTT: STAFATÖFLUR

Ég er mjög heit fyrir stafatöflum þessa dagana, í nokkrar vikur hef ég verið á leiðinni að kaupa mér þessa […]

#fyrirbirnu

Í kvöld kveikjum við á kertum í minningu Birnu Brjánsdóttur ♡ Ég hef engin orð, aðeins tár – en vil votta […]

DRAUMAHEIMILI Í UNDRALANDI

Undraland er mögulega fallegasta götuheiti landsins og er núna til sölu þar stórglæsilegt heimili mikils smekkfólks. Algjört draumaheimili að mínu […]

VERSLAÐ Í KÖBEN: HUGMYNDIR

Ég tel niður dagana þangað til að ég kemst í mína langþráðu Kaupmannahafnar ferð, ég ákvað reyndar að kíkja aðeins í […]

INNLIT: MEÐ TRYLLTAN MYNDAVEGG

Innlit dagsins er í betri kantinum, dásamleg íbúð í Stokkhólmi uppfull af fallegum hlutum og góðum hugmyndum. Myndaveggurinn er sérstaklega […]

JANÚAR SÆLGÆTIÐ : LAKKRÍSDÖÐLUR

Ég er mögulega síðasta manneskjan til að predika um hollt matarræði og hvað þá hollt sælgæti. En það vill þannig […]

KARLMANNLEGT HEIMILI HJÁ KLINTDRUPP

Ég vona að fyrirsögnin móðgi enga en það er einfaldlega staðreynd að konur ráða oftast útliti heimilins og eiga þau […]