fbpx

Svart Á Hvítu

FALLEGT & BJART FJÖLSKYLDUHEIMILI Í GAUTABORG

Undanfarin ár hef ég reglulega birt hér á blogginu fallegar myndir af sænskum heimilum sem gjarnan hafa verið stíliseraðar fyrir […]

HÖNNUNARMARS // WHAT TO DO

HönnunarMars var settur í gær við hátíðlega athöfn í Listasafni Reykjavíkur – ég er nú þegar búin að vera með […]

FALLEG ÍBÚÐ Í HLÍÐUNUM

HönnunarMars er genginn í garð og þrátt fyrir að vera með hugann 100% við íslenska hönnun þessa vikuna þá er alltaf […]

ELDHÚSPARTÝ Í HAF STORE

Núna á föstudag milli 17-20 býður HAF STUDIO og HAF STORE í partý, nánar tiltekið eldhúspartý. Tilefnið er kynning á […]

ELDHÚSINNBLÁSTUR // VIFTUR – JÁ EÐA NEI?

Eldhúsið mitt er verk í vinnslu – en vá hvað ég sé vel fyrir mér lokaútkomuna, hvenær sem það verður […]

HEIMA HJÁ GARANCE DORÉ Í L.A.

Hin franska Garance Doré er smekkkona með meiru – ljósmyndari, tískubloggari og áhrifavaldur, teiknari og rithöfundur sem er þó líklega […]

UPPÁHALDS HÚSGAGNIÐ MITT // SVEINN KJARVAL 100 ÁRA

Í dag þann 20. mars 2019 hefði húsgagna- og innanhússhönnuðurinn Sveinn Kjarval (1919 – 1981) orðið 100 ára. Í tilefni dagsins […]

ÆVINTÝRALEGT BARNAHERBERGI

Í dag ætla ég að deila með ykkur ævintýralega fallegu barnaherbergi sem veitir innblástur. Það er mikið að gerast í […]

ÓSKALISTINN // MARS

Óskalistinn að þessu sinni er mjög Svönulegur ♡ Á morgun verða smá breytingar hjá mér þegar ég fæ afhenta vinnustofu sem […]

KVENLEGT & FÁGAÐ Á 34 FERMETRUM

Ímyndum okkur í stutta stund að þetta væri heimilið okkar – og svona væri inngangurinn. Ótrúlegt en satt þá er íbúðin […]