fbpx

Svart Á Hvítu

EINN ÞEKKTASTI BLOGGARI SKANDINAVÍU SELUR HÚSIÐ – SJÁÐU MYNDIRNAR

Ein þekktasta bloggdama í bransanum er án efa hin smekklega norska Nina Holst hjá Stylizimo blogginu sem ég hef fylgst með […]

STÆKKAÐI ÍBÚÐINA MEÐ HJÁLP PINTEREST

Litlar íbúðir bjóða oft upp á ótrúlega marga möguleika og litlar breytingar koma þér yfirleitt mjög langt. Hér býr Tomai […]

LÍFLEGT OG LJÓST HEIMILI Í MALMÖ

Áberandi mottur eða svokallaðar “statement” mottur er heitasta trend ársins að mati sérfræðinga og ef þið eruð í vafa með hvað það […]

MÆÐRADAGSGJAFIR ♡

Mæðradagurinn er á sunnudagin og í tilefni þess tók ég saman lista af fallegum gjafahugmyndum fyrir ykkar konu(r). Ég minni […]

INNLIT HJÁ TÍSKUSKVÍSU FRÁ KAUPMANNAHÖFN

Litagleðin heldur áfram í fallegum heimilum sem við skoðum enda varla annað hægt en að vera opin fyrir litríkum og glaðlegum […]

MEÐ BLEIKA STOFU & LITRÍKAN SMEKK

Síðustu tvær færslur hjá mér hafa verið algjört konfekt fyrir augun og þessi er aldeilis ekki síðri. Fallegt heimili með […]

FALLEGT INSTAGRAM TIL AÐ ELSKA : FYRIR LITAGLAÐA

Ég elska að uppgötva spennandi einstaklinga sem veita innblástur á Instagram – ég leitast aðalega eftir heimilisinnblæstri og þessi hér […]

INNLIT: FALLEGIR LJÓSIR TÓNAR

Það færist alltaf yfir mig viss ró þegar ég skoða heimili eins og þetta, allt í ljósum og ljúfum litum og […]

DJÚSÍ MOTTUR Á IKEA ART EVENT 2019

Þann 2. maí n.k. birtist IKEA Art Event í fimmta skipti með látum. Um er að ræða línu af skemmtilegu mottum […]

SÆTAR SUMARGJAFIR

Það er skemmtileg hefð að gefa sumargjafir á Sumardaginn fyrsta, krakkarnir fá gjarnan ný útileikföng, strigaskó eða sumarföt – en […]